Persónuverndarstefna

Hver við erum

Veffang vefsíðu okkar er: [vefsíða verkefnisins]

Þessari vefsíðu er stjórnað af: Centre for Social Innovation Ltd., Rigenis 62, 1. hæð, 1010, Nicosia, Kýpur

Vefsvæðið er hýst af: Google LLC

Heimilisfang/vefsíða: [vefsíða verkefnisins]

Hvaða persónlegu gögnum við söfnum og hversvegna við söfnum þeim

Við reynum að lágmarka gagnaöflun og söfnum aðeins gögnum sem eru nauðsynlegt fyrir virkni verkefnisins. Ef þú fyllir út skráningareyðublaðið til að fá aðgang að netnámskeiðinu okkar, þá söfnum við eingöngu þeim persónulegu gögnum sem eru nauðsynleg til að gera þér kleift að taka þátt í verkefninu okkar.

Með hverjum við deilum þínum gögnum með

Gögnunum þínum verður ekki deilt með þriðja aðila án þíns samþykkis

Hversu lengi við varðveitum gögnin þín

Gögnin sem er safnað eru eingöngu notuð í tilgangi þessa verkefnis. Í lok verkefnisins verður öllum gögnum sem ekki eru lengur nauðsynleg eytt.

Hver þín réttindi eru varðandi gögnin þín

Þú getur beðið um að við eyðum öllum persónuupplýsingum sem við höfum um þig. Það á ekki við um gögn sem okkur er skylt að geyma í stjórnunarlegum, lagalegum eða öryggislegum tilgangi.

Samskiptaupplýsingar: info@csicy.com